Fréttir
30.08.11
Gríptu gćsina
Gríptu gćsina...

Þetta orðatiltæki þýðir, eins og flestir vita, misstu ekki af tækifærinu. Í þessu samhengi má gjarnan minna veiðimenn á útsöluna á flugulínunum en útsalan hefur nú verið aukin og framlengd til 18. september 2011.

Gæsaveiðin er einnig hafin. Nýju Catch-sólgleraugun í felulitunum (vörunúmer: CMSUNC) geta gagnast gæsaveiðimönnum sérlega vel. Þegar sól lækkar á lofti skín hún oft beint í augu manna við þær aðstæður. Misdökkar skiptanlegar linsur koma sér þá vel. Einnig er daginn farinn að stytta. Þegar skuggsýnt er orðið er gott að geta sett linsu í umgjörðina sem ljómar upp umhverfið.


Þegar myrkrið skellur á er loks gott að geta gripið til ennisljóssins frá Loon (vörunúmer LOF6000). Ennisljósið kostar 4.400 krónur en sólgleraugun 8.990 krónur. Báðar vörurnar má sjá í vefversluninni. 

Deila fréttDeila frétt
Nýjustu fréttir
24.10.22
Nýtt heimisfang...
Í desember á síðasta ári, nánar tiltekið hinn 15. desember 2021 seldi ÁRVÍK hf....
Enn ein...
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...