Fréttir
26.08.11
Réttu grćjurnar gefa lífinu lit
Réttu grćjurnar...

Einn af vaxandi fjölda veiðimanna, sem nota Scott stangir í fluguveiði, sendi okkur línu: ,,Var að nota nýju S4 níu og ½ feta-stöngina fyrir línu 6 í Fnjóská. Þvílík stöng!“ Pétur Benedikt lét mynd fylgja með, þessu til sönnunar og bætti við: ,,Scott S4 og Marryat M2 er mjög skemmtileg blanda.“

Við hjá ÁRVÍK getum tekið undir þetta og þökkum góðar kveðjur.

Deila fréttDeila frétt
Nýjustu fréttir
Enn ein...
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...