Fréttir
19.07.11
Verđlaunagripurinn Scott A3 10084
Verđlaunagripurinn...

A3 Scott-stöng að eigin vali var aðalvinningurinn í afmælishappdrætti Flugufrétta nú í sumarbyrjun. Vinningurinn var dreginn út á þjóðhátíðardaginn 17. júní síðastliðinn en vinningshafinn lét á sér standa. Leit var gerð en án árangurs. Sem betur fer gaf hinn heppni, Steingrímur Brynleifsson, sig sjálfur fram og heimsótti ÁRVÍK í síðustu viku og vitjaði vinningsins. Hann valdi sér 10 feta A3 stöng í fjórum hlutum fyrir línu #8. Á meðfylgjandi mynd er Steingrímur að taka við verðlaunagripnum, sem er að verðmæti 62.900 krónur, úr hendi Garðars Stefánssonar á skrifstofu ÁRVÍKUR. 

Deila fréttDeila frétt
Nýjustu fréttir
Enn ein...
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...