Fréttir
14.10.09
Griffin Enterprises hjá ÁRVÍK
Griffin Enterprises...


Mikið úrval af hnýtingarþvingum er til á markaðnum. Það er hins vegar ekki auðvelt að finna góðar „true rotary“ hnýtingarþvingur á hagstæðu verði.

ÁRVÍK hefur í nokkur ár boðið vandaðar hnýtingarþvingur með þessari hönnun. Nú getum við einnig boðið afar góðar þvingur, þannig hannaðar, á hagstæðu verði frá Griffin Enterprises Inc. í Montana í Bandaríkjunum en ÁRVÍK hefur tekið að sér heildsöludreifingu á vörum fyrirtækisins hér á landi. Griffin framleiðir einnig ýmis önnur áhöld til fluguhnýtinga. Allar þessar vörur er að finna á heimasíðunni í flokki 1211 „Hnýtingatæki, verkfæri“.  

Deila fréttDeila frétt
Nýjustu fréttir
Enn ein...
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...