Fréttir
12.09.08
Stćrsta bleikja úr Hlíđarvatni
Stćrsta bleikja úr...

Ásgeir Guðbjartsson fékk að renna í vatnið við annan mann hinn 12. september 2008 ef enginn væri þar við veiðar. Engir veiðimenn voru sjáanlegir svo að hann reyndi fyrir sér á Mölinni. Fékk hann þar væna bleikju sem reyndist 4,4 kíló slægð og heimkomin. Meðfylgjandi mynd er af bleikjunni sem tók litla Watson´s Fancy tvíkrækju sem hnýtt var af Friðbergi Guðmundssyni (1919-1987). Ásgeir hefur áður veitt 8 punda hrygnu í vatninu, aðra 7 punda og þá fjórðu 6 punda. Einnig hefur hann veitt lax í Hlíðarvatni svo og regnbogasilung. Bleikja Ásgeirs er sennilega sú stærsta sem veiðst hefur í vatninu. Sögunni fylgdi að hún væri 36 cm en líklega var tommustokknum haldið öfugt. Hún hefur líklega verið nálægt 80 cm og yfir 10 pund óslægð. 

Deila fréttDeila frétt
Nýjustu fréttir
Enn ein...
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...