Fréttir
12.06.19
Húsnćđi okkar er til leigu

Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu. Þetta er 100 m² skrifstofuhúsnæði á Garðatorgi 3 í Garðabæ. Húsnæðið leigist með húsgögnum. Það skiptist í tvær skrifstofur, sem má loka, ásamt þremur starfsstöðvum. Auk þessa er kaffistofa og fundarherbergi, svo og geymsla og salerni. Húsnæðinu fylgir til viðbótar um 20 m² yfirbyggðar svalir. Skrifstofan er á annarri hæð en uppgangur er bæði frá Garðatorgi og Hrísmóum. Tölvubúnaður, símstöð, nettengingar og beinir (router) fylgja húsbúnaði. Meðfylgjandi myndir lýsa húsnæðinu.

 

Frekari upplýsingar má fá í síma 897 4718.

Deila fréttDeila frétt
Nýjustu fréttir
Enn ein...
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...