Fréttir
17.10.18
Hafđu Scott-stöngina klára fyrir nćsta sumar
Hafđu...

Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú rétti tíminn til þess að koma með hana til viðgerðar og við hjá ÁRVÍK sendum hana utan.

Allar Scott-stangir, sem við höfum selt, eru með lífstíðarábyrgð til upphaflegs eiganda. Eigandinn þarf einungis að greiða fyrir útlagðan sendinarkostnað. Viðgerðin er án endurgjalds. Því fleiri stangir sem fara saman utan þeim mun hagstæðara verður þetta.

Deila fréttDeila frétt
Nýjustu fréttir
Enn ein...
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...