Fréttir
21.12.17
Opiđ á ađfangadag - Lukkupottur - Gjafahandbók
Opiđ á ađfangadag -...

Skrifstofa okkar verður lokuð á Þorláksmessu en vefverslunin verður opin. Unnt er að panta á netinu og sækja vöruna á skrifstofu okkar á Garðatorgi 3 fyrir hádegi á sunnudeginum, aðfangadegi jóla, milli kl. 9:00 og 12:00. Gengið er upp úr göngugötunni handan Arion banka. Við erum á 2. hæð.

Nöfn þeirra, sem versla í netversluninni fyrir jól, fara í lukkupottinn. Á aðfangadag verður svo dregið út hver fær 30.000 króna gjafabréf í sinn hlut. Þeim, sem eru í vanda með val á jólagjöfum bendum við á gjafahandbókina sem er að finna hér á heimasíðunni: www.arvik.is.

GLEÐILEG JÓL

 Photo credit: Cloudfront.net

Deila fréttDeila frétt
Nýjustu fréttir
Enn ein...
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...